Hver eru við?

Pizza 107 er lítil og hlýleg pizzeria í hjarta Vesturbæjarins, staðsett á sögufrægu horni við Hagamel 67 þar sem gamla bókabúðin Úlfarsfell eitt sinn stóð.

Við hjá Pizza 107 bjóða nágrönnum okkar dásamlegar súrdeigspizzur og einstaka stemningu. Við heiðrum sögu og anda Vesturbæjarins, á sama tíma og við bjóðum upp á vinalega þjónustu.

Kaupa gjafabréf

Staðsetning & opnunartími

Opnunartími

Virka daga frá 11:30 - 20:30

Helgar frá 16:00 - 20:30

Staðsetning

Hagamelur 67, 107 Reykjavík